fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Cucurella er næstur á blaði Guardiola í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City vill láta til skara skríða og styrkja hóp sinn snemma í sumar. Í dag er greint frá því að Guardiola vilji kaupa Marc Cucurella bakvörð Brighton.

Spænski bakvörðurinn gekk í raðir Brighton fyrir ári síðan og hefur spilað 34 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Enginn bakvörður hefur unnið boltann oftar í deildinni en Cucurella sem hefur náð boltanum 241 sinni af andstæðingum sínum.

City hefur nú þegar keypt Erling Haaland frá Dortmund en Cucurella er sagður kosta í kringum 30 milljónir punda.

Guardiola vill styrkja vinstri bakvarðarstöðuna fyrir næstu leiktíð og gæti Cucurella hentað í það hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum