fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Tuchel útilokar ekki að skipta um markvörð í úrslitaleiknum

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 13. maí 2022 20:13

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, útilokar ekki að setja Kepa Arrizabalaga inn á gegn Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar á morgun fari leikurinn í vítaspyrnukeppni.

Tuchel setti Kepa inn á í stað Edouard Mendy undir lok framlengingarinnar þegar liðin mættust í úrslitum enska deildarbikarsins fyrr á árinu.

Spánverjanum tókst ekki að verja vítaspyrnu og klúðraði svo þegar hann fór sjálfur á punktinn er Liverpool vann níunda deildarbikartitilinn í sögu félagsins.

Ég segi ykkur það ekki. Ég er með skoðun á því. Þið fáið að sjá hvað gerist ef svo fer,“ sagði Tuchel þegar hann var spurður hvort hann hafi gert einhver plön ef ske kynni að leikurinn endaði í vítaspyrnukeppni.

Við nálgumst alltaf leikinn þannig að við sjáum fyrst hvernig fer og hvort við eigum skiptingu eftir. Það er aldrei gert fyrr. Við erum með plan. Ég er svolítið tvístígandi með hvað er hægt að æfa mikið,“ bætti Tuchel við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands