fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Tíu tekjuhæstu íþróttamenn í heimi síðasta árið – Sá tekjuhæsti með 17,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 11:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu tólf mánuðum er Lionel Messi tekjuhæsti íþróttamaður í heimi en hann hefur þénað 107 milljónir punda á þeim tíma.

Þrír knattspyrnumenn komast á lista Forbes yfir tíu tekjuhæstu íþróttamenn í heimi síðustu tólf mánuði.

17,5 milljarður íslenskra króna í vasa Messi skilar honum á toppinn en Lebron James í LA Lakers í NBA deildinni þénaði ögn minna.

Cristiano Ronaldo tekur svo þriðja sætið en talsvert bil er á milli hans og Neymar sem situr í fjórða sætinu.

Tíu tekjuhæstu samkvæmt Forbes
1: Lionel Messi – £107m
2: LeBron James – £99m
3: Cristiano Ronaldo – £94m
4: Neymar – £78m
5: Stephen Curry – £76m
6: Kevin Durant – £74.8m
7: Roger Federer – £74.4m
8: Canelo Alvarez – £73.7m
9: Tom Brady – £68.7m
10: Giannis Antetokounmpo – £66.3m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Þór gat ekki valið Aron Einar: „Aron Einar fellur enn undir þessa ákvörðun stjórnar“

Arnar Þór gat ekki valið Aron Einar: „Aron Einar fellur enn undir þessa ákvörðun stjórnar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari PSG í leyfi frá störfum vegna ásakana um „óviðeigandi hegðun“

Þjálfari PSG í leyfi frá störfum vegna ásakana um „óviðeigandi hegðun“