fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Slysagildran á Akureyri gæti hafa kostað tvo menn sumarið – Sjáðu atvikin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 11:00

Boginn á Akureyri Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufólk sem leikur í Boganum er hrætt við það að meiða sig alvarlega í leikjum sem þar fara fram. Mikil umræða hefur átt sér stað um ástandið á gervigrasinu í Boganum í vetur.

Hilmar Árni Halldórsson leikmaður Stjörnunnar sleit krossband í Boganum í vetur og Breiðablik reyndi að fá Þórsara af því að spila þar í Lengjubikarnum.

video

Grasvöllur Þórs er ekki klár í slaginn fyrir sumarið og því fór leikur liðsins gegn Kórdrengjum á föstudag fram í Boganum.

Fannar Daði Malmquist Gíslason leikmaður Þórs og Daði Bergsson leikmaður Kórdrengja meiddust alvarlega í Boganum á föstudag. Grunur leikur á um að þeir hafi slitið krossband og knattspyrnusumarið því úr sögunni.

Farið var yfir málin í markaþætti Lengjudeildarinnar í gær en atvikin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku