fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Dani Alves óhræddur við að segja sína skoðun á mest spennandi leikmönnum heims

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. apríl 2022 21:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, bakvörður Barcelona, segir að hann myndi frekar vilja fá Kylian Mbappe til félagsins en Erling Braut Haaland.

Mbappe leikur með Paris Saint-Germain í Frakklandi en Haaland með Dortmund í Þýskalandi. Sóknarmennirnir eru tveir af þeim allra bestu í sínum aldursflokki.

„Ég myndi ekki gera fáránlega hluti til að fá Haaland. Ef ég á að vera hreinskilinn myndi ég ekki eyða miklum pening í hann,“ sagði Alves.

Hann hélt áfram. „Ég myndi eyða miklu í Mbappe, ekki Haaland.“

„Ef þú ætlar að gera risafjárfestingu þá verður þú að fara bestu leiðina að því. Ef ég mætti ráða tæki ég Mbappe frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton