fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Liam Gallagher sendi morðhótun en eyddi svo færslunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. apríl 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oasis-söngvarinn Liam Gallagher er harður stuðningsmaður Manchester City.

Hann tjáir sig gjarnan um félagið á samfélagsmiðlinum Twitter. Nýjasta tíst hans hefur vakið mikið umtal. Þar tjáir Gallagher sig um Stefan Savic, leikmann Atletico Madrid.

Savic var viðloðinn átök innan vallar sem utan er Man City sló Atletico úr Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mikill hiti var í leiknum.

Savic fær spjald í leiknum í vikunni. Mynd/Getty

„Stefan Savic. Þetta er hótun. Ef ég hitti þig einhvern tímann mun ég drepa þig kuntan þín,“ skrifaði Gallagher.

Hann hefur nú eitt tístinu. Ljóst er að það er vegna harðra viðbragða sem það fékk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins