fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Albert fékk nokkrar mínútur í stóru tapi

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 13:19

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa tók á móti Lazio í Serie A á Ítalíu í dag. Albert Guðmundsson er leikmaður fyrrnefnda liðsins.

Gestirnir leiddu 0-2 í hálfleik eftir mörk frá Adam Marusic og Ciro Immobile.

Immobile kom Lazio í 0-3 á 63. mínútu áður en Genoa minnkaði muninn fimm mínútum síðar þegar Patric setti boltann í eigið net.

Immobile fullkomnaði svo þrennu sína og innsiglaði 1-4 sigur Lazio á 76. mínútu.

Albert kom inn á sem varamaður á 82. mínútu.

Genoa er í nítjánda sæti deildarinnar með 22 stig, 3 stigum frá öruggu sæti. Lazio er í fimmta sæti með 55 stig, 7 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“