fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Mögnuð endurkoma Eriksen – Hvað gerist í sumar?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 21:30

Christian Eriksen fer að sjálfsögðu með til Katar. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæpir tíu mánuðir eru síðan Christian Eriksen hneig niður á Parken í leik með danska landsliðinu á Evrópumótinu. Sem betur fer fór allt vel og hefur endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verið framar björtustu vonum.

Eriksen leikur með Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann gekk til liðs við félagið frá Inter í janúar og hefur staðið sig afar vel.

Thomas Frank, stjóri Brentford, vill hafa Eriksen áfram hjá sér. ,,Við myndum elska að hafa hann áfram. Ég er viss um að hann nýtur sín hér,“ sagði Frank en bætti við að það yrði ekki skrifað undir neitt fyrr en í lok sumars.

Eriksen lék áður um árabil með Tottenham í ensku úrvalsdeilinni. Það er ljóst að stærri lið en Brentford munu hafa auga með honum ef hann heldur áfram að standa sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton