fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Bruno sækir nú stóru seðlana

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Manchester United. Miðjumaðurinn frá Portúgal sækir nú stóru seðlana.

Bruno kom til United í janúar árið 2020 og hefur verið jafn besti leikmaður liðsins síðan þá. Hann hefur hins vegar ekki verið sáttur með laun sín.

Bruno var með 100 þúsund pund á viku sem er ekki mikið í þessum bransa hjá stærstu liðum í heimi.

Samkvæmt enskum blöðum fær Bruno nú 240 þúsund pund á viku en samningur hans gildir til ársins 2026 með möguleika á auka ári.

Bruno hefur raðað inn mörkum fyrir United en félagið keypti hann frá Sporting Lisbon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton