fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Gerðu stólpagrín að erikifjendunum á heimasíðu félagsins – ,,Þetta var birt fyrir slysni“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 18:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar tóku eftir nokkru skondnu á opinberri heimasíðu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal í dag. Þar gerði félagið stólpagrín að erkifjendum sínum í Norður-Lundúnum, Tottenham.

Í svokallaðri ,,körfu“ á heimasíðu Arsenal geta notendur séð yfirlit yfir þann varning sem þeir hafa valið að versla sér. Í dag tóku netverjar eftir því að ef karfan var tóm stóð: ,,Karfan þín er eins tóm og bikaraskápurinn hjá Tottenham.“

Þarna gerir Arsenal grín að titlaleysi Tottenham síðustu áratugi. Félagið vann síðast titil árið 2008, deildabikarinn. Þá eru 31 ár síðan Tottenham vann enska bikarinn og 61 ár frá því að Englandsmeistaratitill rataði í hús.

Arsenal hefur gefið út yfirlýsingu þar sem sagt er að brandarinn hafi ratað á síðuna fyrir slysni. ,,Þetta var birt fyrir slysni án þess að fara í gegnum viðeigandi síur og verður þetta fjarlægt eins fljótt og auðið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Í gær

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum