fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Arsenal vill ungan Svía en fær samkeppni frá stórliði

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni vill Arsenal fá framherjann Alexander Isak til liðs við sig frá Real Sociedad.

Arsenal er í framherjaleit. Pierre-Emerick Aubameyang fór til Barcelona í janúar. Þá verða þeir Alexandre Lacazette og Eddie Nketiah samningslausir í sumar.

Isak er á óskalistanum en Barcelona fylgist einnig með gangi mála hjá Svíanum.

Hinn 22 ára gamli Isak hefur gengið í gegnum markaþurrð undanfarið. Hann hefur þó áður sýnt að nokkuð er spunnið í hann.

Isak á að baki 31 leik fyrir sænska landsliðið. Hefur hann skorað átta mörk í þeim leikjum.

Framherjinn gekk til liðs við Sociedad árið 2019 frá Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu