fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Sævar óskar Vöndu til hamingju – „Vanda er toppmanneskja“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 19:40

Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir var kosinn formaður KSÍ á ný á ársþingi KSÍ sem fram fór í dag. Sævar Pétursson var mótframbjóðandi Vöndu.

Vanda fékk 105 atkvæði en Sævar fékk 44 atkvæði og því um öruggan sigur Vöndu að ræða.

Sævar sendi frá sér tilkynningu þegar úrslitin voru ljós og þar óskaði hann nýkjörnum formanni til hamingju.

„Óska Vöndu innilega til hamingju með kjörið af öllu hjarta. Vanda er toppmanneskja sem verður gaman að sjá leiða fótboltann okkar áfram. Gott fólk raðast með henni í stjórn. Vonandi verður þetta heillaskref fyrir hreyfinguna og íslenskur fótbolti nær vopnum sínum aftur.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu