fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur opnað dyrnar fyrir Lionel Messi að snúa aftur til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Messi er goðsögn hjá Barcelona og er af mörgum talinn besti leikmaður í sögunni en hann leikur nú með Argentínu á HM í Katar.

Xavi er vel opinn fyrir því að taka við Messi en þeir léku lengi vel saman hjá Barcelona.

Messi er sterklega orðaður við brottför á næsta ári en það var aldrei hans vilji að yfirgefa Börsunga á sínum tíma.

Einnig er talið líklegt að Messi skelli sér til Bandaríkjanna og semji við Inter Miami í MLS-deildinni.

,,Ef Messi vill koma til baka, þá getur hann komið til baka á einhverjum tímapunkti, auðvitað. Hver vill ekki fá að þjálfa hann?“ sagði Xavi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?