fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Frakklands, óttast engan leikmann Englands er þessi tvö lið mætast í 8-liða úrslitum HM.

Frakkarnir eru fyrir leik taldir sigurstranglegri en Gallas hrósaði þó einum leik enska liðsins í hástert.

Það er miðjumaðurinn Declan Rice sem spilar með West Ham en hann spilar einnig stórt hlutverk fyrir England.

,,Það er enginn í enska landsliðinu sem hræðir mig en Declan Rice er í enska liðinu og það er enginn að tala um hann,“ sagði Gallas.

,,Þarna er ótrúlegur leikmaður. Hann gerir sömu hlutina fyrir West Ham og ég skil ekki af hverju hann er þar ennþá.“

,,Ég hef ekki séð miðjumann eins og hann í langan tíma, hann er sterkur, kröftugur og með magnaða tækni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Í gær

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn