fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 10:30

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vill selja Joao Felix í janúar. Það er Marca á Spáni sem greinir frá þessu.

Hinn 23 ára gamli Felix hefur átt erfitt uppdráttar á þessari leiktíð í spænsku deildinni og verið í minna hlutverki en áður.

Hann hafði verið orðaður frá Atletico á láni en samkvæmt nýjustu fregnum vill félagið fá inn summu fyrir þennan sóknarsinnaða leikmann og selja hann endanlega.

Félagið vonast til þess að góð frammistaða Felix á Heimsmeistaramótinu í Katar hingað til hjálpi til við að selja kappann.

Felix kom til Atletico frá Benfica í heimalandinu árið 2019 fyrir meira en hundrað milljónir punda.

Hann er samningsbundinn þar til 2026 og fer því líklega ekki ódýrt.

Undanfarið hefur enska stórliðið Manchester United einna helst verið nefnt sem hugsanlegur áfangastaður Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar