fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands, Heimir Hallgrímsson, hefur vakið mikla lukku í HM-stofunni á RÚV, þar sem fjallað er um Heimsmeistaramótið í Katar.

Heimir fór fyrst út til Katar fyrir hönd RÚV en hefur undanfarið verið heima í setti að fjalla um leikina.

Þetta var tekið fyrir í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardag. Þar fögnuðu þáttastjórnendur því að fá Heimi í settið frekar en að hafa hann úti í Katar.

„Þau gerðu ekki annað en að hlæja að honum. Manni leið illa. Þetta var eins og þau væru að gera grín að Lalla (Lars Lagerback) eða eitthvað,“ sagði Tómas Þór Þórðarson.

Elvar Geir Magnússon tók til máls.

„Óli Kristjáns að gera grín að því að Heimir væri alltaf hefja einhver smálið upp til skýjanna sem síðan gæti ekki neitt.“

„HM-stofan á tímabili snerist bara um að hlæja að Heimi,“ sagði Tómas að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton