fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands, Heimir Hallgrímsson, hefur vakið mikla lukku í HM-stofunni á RÚV, þar sem fjallað er um Heimsmeistaramótið í Katar.

Heimir fór fyrst út til Katar fyrir hönd RÚV en hefur undanfarið verið heima í setti að fjalla um leikina.

Þetta var tekið fyrir í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardag. Þar fögnuðu þáttastjórnendur því að fá Heimi í settið frekar en að hafa hann úti í Katar.

„Þau gerðu ekki annað en að hlæja að honum. Manni leið illa. Þetta var eins og þau væru að gera grín að Lalla (Lars Lagerback) eða eitthvað,“ sagði Tómas Þór Þórðarson.

Elvar Geir Magnússon tók til máls.

„Óli Kristjáns að gera grín að því að Heimir væri alltaf hefja einhver smálið upp til skýjanna sem síðan gæti ekki neitt.“

„HM-stofan á tímabili snerist bara um að hlæja að Heimi,“ sagði Tómas að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri
433Sport
Í gær

Verður samningi Pogba rift?

Verður samningi Pogba rift?
433Sport
Í gær

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni