fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 18:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið hefur keppni í 16-liða úrslitum HM í kvöld en liðið spilar við Senegal klukkan 19:00.

England er fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en Senegal hefur ekki þótt vera sannfærandi til þessa.

Raheem Sterling er ekki með enska landsliðinu í kvöld en þetta kemur fram í tilkynningu enska sambandsins.

Sterling er að glíma við einhver skonar fjölskylduvandamál og gefur ekki kost á sér í verkefnið.

Það er missir fyrir England en Sterling hefur þótt standa sig með prýði á mótinu til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni segir þá ungu hafa þurft að taka mikla ábyrgð

Bjarni segir þá ungu hafa þurft að taka mikla ábyrgð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengið ömurlegt eftir brottför Ten Hag – Búið að reka eftirmanninn

Gengið ömurlegt eftir brottför Ten Hag – Búið að reka eftirmanninn
433Sport
Í gær

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“
433Sport
Í gær

Ætla enn að treysta á 38 ára gamlan hafsent – Mun gera nýjan samning

Ætla enn að treysta á 38 ára gamlan hafsent – Mun gera nýjan samning