fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Goðsögn Barcelona gæti verið að kveðja – Ákvörðun tekin í janúar

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 21:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets, einn besti miðjumaður í sögu Barcelona, mun taka ákvörðun um framtíð sína í næsta mánuði.

Það er enn möguleiki á að þessi 34 ára gamli leikmaður spili fyrir annað félag eftir að hafa leikið í Barcelona allan sinn feril.

Lið í MLS deildinni hafa sýnt Busquets áhuga en hann verður samningslaus árið 2025.

Barcelona hefur þó verið að vinna í þeim möguleika að geta rift samningi Busquets fyrr og gæti hann farið í sumar.

Busquets ætlar sjálfur að taka ákvörðun í janúar um hvort hann reyni að halda ferli sínum áfram á Nou Camp eða fara annað.

Leikmaðurinn sagði í nóvember að hann væri til í að fá framtíð sína á hreint í janúar eða febrúar 2023.

Busquets hætti með spænska landsliðinu eftir HM í Katar en hann er enn mikilvægur hluti af liði Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt