fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ekki var allt sem sýndist þegar Pogba gerði alla brjálaða – Sannar það með nýrri færslu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur svarað reiðum stuðningsmönnum Juventus vegna færslu hans á dögunum.

Franski miðjumaðurinn sneri aftur til ítalska stórveldisins í sumar, sex árum eftir að hafa farið á frjálsri sölu til Manchester United.

Pogba hefur hins vegar ekki enn getað spilað leik vegna meiðsla á læri.

Hann birti svo mynd af sér á dögunum, að því er virtist á skíðum.

Margir stuðningsmenn lýstu yfir óánægju með það. Þeir furðuðu sig á því að leikmaðurinn sé nógu hraustur til að skíða þegar hann getur ekki spilað fótbolta með Juventus og að hann taki þá áhættu.

Í nýrri færslu sýnir Pogba hins vegar að hann hafi ekki verið á skíðum. Þar þykist hann hins vegar gera það í fyndnu myndbandi.

„Þetta er ég að skíða, fyrir ykkur sem voruð að velta því fyrir ykkur,“ skrifar hann með færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona