fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um tilboð Arsenal – Tekur stjörnur City og United sem dæmi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Nicolini, yfirmaður íþróttamála hjá Shakhtar Donetsk, hefur tjáð sig um tilboð Arsenal í Mykhailo Mudryk.

Talið er að tilboð Arsenal í þennan 21 árs gamla kantmann hafi getað náð upp í 60 milljónir evra, en að 40 milljónir hefðu farið strax til Shakhtar. Þessu hafnaði úkraínska félagið.

„Leikmenn sem eru ekkert betri en Mudryk hafa verið seldir á um 100 milljónir evra svo 60 milljónir eru ekki nóg,“ segir Nicolini.

Hann á þarna við leikmenn á borð við Jack Grealish og Antony, sem fóru til félaga sinna, Manchester City og Manchester United, á himinnháar fjárhæðir.

„Það þarf tilboð nær því sem Grealish og Antony fóru  á. Þegar fyrsta greiðsla er 40 milljónir evra íhugum við það ekki einu sinni,“ segir Nicolini.

Viðræður Arsenal og Shakhtar halda nú áfram. Skytturnar ætla sér að fá leikmanninn í sínar raðir. Félagið leitar að styrkingu í sóknarlínuna. Gabriel Jesus verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs