fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir að Mourinho henti leikmanninum ekki – Tottenham reyndi við hann í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 19:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaðurinn Masismo Brambati hefur staðfest það að Tottenham hafi sett sig í samband við Nicolo Zaniolo í sumar.

Zaniolo er leikmaður Roma á Ítalíu en Tottenham mistókst að klófesta hann áður en glugginn lokaði.

Brambati segir að Jose Mourinho sé ekki rétti stjórinn fyrir Zaniolo og að Antonio Conte myndi henta honum betur.

Mourinho hefur undanfarið starfað sem stjóri Roma en Conte er að sama skapi stjóri Tottenham.

Zaniolo hefur alls ekki verið upp á sitt besta í Serie A á tímabilinu og ku vera nokkuð ósáttur í herbúðum Roma.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sóknarsinnaðan miðjumann sem hefur aðeins skorað eitt deildarmark á tímabilinu.

Zaniolo er ítalskur landsliðsmaður og gekk í raðir Roma frá Inter Milan fyrir um fimm árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona