fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

HM í Katar kosið það besta á þessari öld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Notendur BBC kusu Heimsmeistaramótið í Katar í ár það besta á þessari öld, og það með nokkrum yfirburðum.

Mótið í Katar þótti afar vel heppnað innan vallar þó málefni utan vallar hafi verið í brennidepli.

Eins og flestir vita stóðu Argentínumenn með Lionel Messi innanborðs uppi sem sigurvegarar eftir dramatískan sigur í úrslitaleiknum við Frakkland.

Hér að neðan má sjá fimm bestu heimsmeistaramót þessarar aldar að mati lesenda BBC.

Topp 5
1. Katar (2022) – 78%
2. Japan og Suður-Kórea (2002) – 6%
3. Brasilía (2014) – 5%
4-5. Þýskaland (2006) – 4%
4-5. Rússland (2018) – 4%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg