fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ein af stjörnum HM sterklega orðuð við Liverpool – Hefur sjálfur ekkert heyrt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 22:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Benfica, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé á leið til Liverpool.

Fernandez átti frábært HM með Argentínu þar sem liðið fór alla leið og vann Frakkland í úrslitum.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er orðaður við mörg stórlið og þá helst Liverpool sem er sagt vilja fá hann í janúar.

Fernandez kannast sjálfur ekki við nein félagaskipti og einbeitir sér algjörlega að verkefninu í Portúgal.

,,Ég veit ekkert um mína framtíð eða það sem gerist á næstunni, umboðsmennirnir sjá um þetta,“ sagði Fernandez.

,,Ég einbeiti mér aðeins að Benfica og næsti leikur okkar er á föstudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf