fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Chelsea ætlar að láta til sín taka – Tveir orðaðir við félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 12:35

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar ef marka má fréttir dagsins.

Lundúnaliðið olli vonbrigðum fyrir HM-hlé í ensku úrvalsdeildinni og er í níunda sæti eftir fjórtán leiki.

Það virðist þó sem svo að félagið ætli að bregðst við.

Samkvæmt Daily Telegraph hefur Chelsea mikinn áhuga á að fá Joao Felix frá Atletico Madrid. Portúgalinn hefur verið sterklega orðaður frá spænsku höfuðborginni undanfarið.

Taið er að Felix gæti farið á láni í kaníar en að Chelsea myndi svo fá kaupmöguleika eða kaupskyldu næsta sumar.

Benoit Badiashile. Getty Images

Þá segir í frétt The Athletic að Chelsea eigi í viðræðum við Monaco í Frakklandi um Benoit Badiashile.

Miðvöðurinn er aðeins 21 árs gamall en þykir mikið efni.

Chelsea er talið hafa misst af Króatanum Josko Gvardiol og að félagið snúi sér nú að Badiashile. Sá er líklega fáanlegur fyrir um 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar