fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ronaldo hótaði að hætta ef Messi myndi vinna verðlaunin

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hótaði að hætta í fótbolta árið 2019 er Lionel Messi vann verðlaunin frægu, Ballon d’Or.

Þetta kemur fram í bók Thierry Marchand sem ræddi við Ronaldo um árin 2018 og 2019 en hann var þá nýgenginn í raðir Juventus.

Ronaldo telur að hann hafi ekki unnið verðlaunuin 2018 þar sem hann skipti um félag og fór til Juventus frá Real Madrid.

Portúgalinn var einnig gríðarlega sár ári seinna er Messi vann verðlaunin og lenti hann sjálfur í þriðja sæti.

Ronaldo hafði unnið Ballon d’Or 2016 og 2017 og var ákveðinn í að hann hafi átt meira skilið en raun bar vitni.

,,Ég tók áhættu með því að skipta um félag, um deild og um menningu. Ég er ákveðinn í að þessi áhætta hafi stöðvað mig í að vinna Ballon d’Or árið 2018,“ sagði Ronaldo.

Ronaldo var ekki búinn og bætti við: ,,Ef Messi vinnur Ballon d’Or á þessu ári þá legg ég skóna á hilluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona