fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjörnur heimsins birta myndir yfir jólin – Messi og fjölskylda vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru haldin hátíðleg um allan heim þessa dagana en Lionel Messi og fjölskylda hafa birt af sér að fagna.

Messi hefur verið með augu heimsins á sér eftir að hann varð Heimsmeistari með Argentínu fyrir viku síðan.

Messi og fjölskylda hafa lokað sig af á heimili þeirra í Argentínu til að sleppa við áreiti.

Hér að neðan eru myndir sem stjörnur fótboltans hafa birt af jólunum hjá sér.

Aubameyang og fjölskylda njóta jólanna í London.

Hinn seinheppni Darwin Nunez og fjölskylda í góðum gír.

Lionel Messi er heima í Argentínu með sinni fjölskyldu.

Mo Salah, frú og börn í góðum gír.

Thomas Muller og frú létt í lund.

David De Gea og fjölskylda fagna jólunum í fyndnum peysum.

Martin Odegaard er með bróður sínum um jólin.

Alisson er mættur heim til Liverpool eftir HM í Katar.

Jamie Vardy og hinn umdeilda Rebekah.

Robert Lewandowski og frú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona