fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Haaland á ferlinum – Lenti í vandræðum hjá einu liði

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög athyglisvert að skoða ferilskrá Erling Haaland þegar kemur að því að setja boltann í netið.

Haaland er 22 ára gamall sóknarmaður Manchester City og er einn besti ef ekki sá besti í heimi í dag.

Haaland er með ótrúlega tölfræði þegar kemur að markaskorun en tölfræðin er aðeins slæm hjá einu félagi, Bryne.

Norðmaðurinn var aðeins 16 ára gamall er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bryne og lék alls 16 leiki fyrir aðalliðið án þess að skora mark.

Eftir það fór ferill leikmannsins á flug og hefur hann skorað 180 mörk í aðeins 224 leikjum.

Ásamt því að leika fyrir Bryne hefur Haaland spilað með Molde, Salzburg, Borussia Dortmund, Manchester City og auðvitað norska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad