fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta beið Messi þegar hann kom á heimili sitt í Rosario í gær – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var fljótur að henda sér heim til Rosario í gær eftir að hafa fagnað með liðsfélögum sínum í Buenos Aires.

Leikmenn Argentínu fögnuðu þar með þjóðinni í gær en Messi skellti sér beint í heimabæinn að slaka á.

Messi á glæsilegt heimili í Rosario en líklegt er að hann mæti ekki til æfinga hjá PSG næstu daga.

Fjöldi fólks hafði hópast saman fyrir utan heimili Messi í Rosario í gær til að fagna Heimsmeistaranum sínum.

Hér að neðan má sjá hvernig fólkið í Rosario tók á móti Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona