fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Svona verður Besta deild kvenna á næsta ári: Byrjar á stórleik – Endar á tvískiptingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:15

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst þriðjudaginn 25. apríl. Opnunarleikur mótsins verður Valur – Breiðablik.

Breytingar verða á fyrirkomulagi mótsins. Mótinu er skipt í tvo hluta með sama hætti og í Bestu deild karla. Í fyrri hluta mótsins er leikinn hefðbundin tvöföld umferð, heima og að heiman.

Í seinni hluta mótsins er mótinu skipt í tvo hluta. Í efri hlutanum leika efstu sex félögin einfalda umferð um sigur
í mótinu og um tvö Evrópusæti.

Í neðri hlutanum leika félögin fjögur sem enduðu í sætum 7-10, einfalda umferð um að forðast fall.

Hér má sjá hvernig mótið verður spilað og hvenær liðin mætast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar