fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Svona verður Besta deild kvenna á næsta ári: Byrjar á stórleik – Endar á tvískiptingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:15

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst þriðjudaginn 25. apríl. Opnunarleikur mótsins verður Valur – Breiðablik.

Breytingar verða á fyrirkomulagi mótsins. Mótinu er skipt í tvo hluta með sama hætti og í Bestu deild karla. Í fyrri hluta mótsins er leikinn hefðbundin tvöföld umferð, heima og að heiman.

Í seinni hluta mótsins er mótinu skipt í tvo hluta. Í efri hlutanum leika efstu sex félögin einfalda umferð um sigur
í mótinu og um tvö Evrópusæti.

Í neðri hlutanum leika félögin fjögur sem enduðu í sætum 7-10, einfalda umferð um að forðast fall.

Hér má sjá hvernig mótið verður spilað og hvenær liðin mætast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu