fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

United borgar 26 milljörðum meira en Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal borgar 150 milljónum punda minna en Manchester United í laun leikmanna og starfsmanna. Þetta kemur fram í uppgjöri síðasta tímabils hjá félögunum. Enskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag.

Arsenal greiddi um 205 milljónir punda í laun, sem er um 34 milljónum punda minna en árið áður.

Aftur á móti greiðir United 150 milljónum pundum meira í laun.

Þrátt fyrir að hafa tekist að skera vel niður hefur gengi Arsenal aðeins legið upp á við. Liðið er á toppi deilarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City nú þegar hlé stendur yfir vegna Heimsmeistaramótsins í Katar.

Frá því Mikel Arteta tók við Arsenal í lok árs 2019 hefur félagið losað sig við fjölda leikmanna sem ekki voru í stóru hlutverki og þannig sparað sér háar fjárhæðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot