fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu hverju Þjóðverjar eru brjálaðir yfir eftir gærdaginn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir knattspyrnuáhugamenn, þá sérstaklega þýskir, eru ósáttir við ákvörðun dómara í leik Japans og Spánverja að leyfa seinna marki fyrrnefnda liðsins að standa í 2-1 sigri.

Úrslitin þýða að Spánverjar og Japanir fara áfram í 16-liða úrslit Heimsmeistaramótsins í Katar en Þýskaland er hins vegar úr leik þrátt fyrir 4-2 sigur á Kosta Ríka í sama riðli.

Einhverjir vildu meina að boltinn hafi verið farinn allur út af áður en Ao Tanaka skoraði sigurmark Japans.

Það er mismunandi eftir því hvaða sjónarhorn er skoðað. Á einhverjum virðist boltinn allur farinn aftur fyrir endamörk en ef litið er ofan frá má sjá að lítill hluti boltans er enn inni á vellinum.

Myndir af þessum tveimur sjónarhornum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer