fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku var miður sín í gær eftir leik Belgíu við Króatíu á HM í Katar sem lauk með markalausu jafntefli.

Lukaku fékk allavega fjögur góð tækifæri til að skora fyrir Belgíu sem þurfti sigur til að komast í 16-liða úrslit.

Eftir leikinn var Lukaku sorgmæddur og reiður en hann hágrét á vellinum ásamt því að brjóta varamannaskýli.

Jeremy Doku, liðsfélagi Lukaku, neitar að hanna sóknarmanninum um og segir þetta vera ábyrgð allra leikmanna liðsins.

,,Já hann klikkaði á tækifærum en ég er ekki á því máli að það hafi verið honum að kenna,“ sagði Doku.

,,Við vildum allir vinna leikinn og vissum hvað við þyrftum að gera. Hann fékk tækifæri en ekki bara hann. Þetta snýst um alla leikmennina sem reyndu að komast í stöður til að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer