fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku var miður sín í gær eftir leik Belgíu við Króatíu á HM í Katar sem lauk með markalausu jafntefli.

Lukaku fékk allavega fjögur góð tækifæri til að skora fyrir Belgíu sem þurfti sigur til að komast í 16-liða úrslit.

Eftir leikinn var Lukaku sorgmæddur og reiður en hann hágrét á vellinum ásamt því að brjóta varamannaskýli.

Jeremy Doku, liðsfélagi Lukaku, neitar að hanna sóknarmanninum um og segir þetta vera ábyrgð allra leikmanna liðsins.

,,Já hann klikkaði á tækifærum en ég er ekki á því máli að það hafi verið honum að kenna,“ sagði Doku.

,,Við vildum allir vinna leikinn og vissum hvað við þyrftum að gera. Hann fékk tækifæri en ekki bara hann. Þetta snýst um alla leikmennina sem reyndu að komast í stöður til að skora.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United