fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
433Sport

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Brasilíu er vongott fyrir 16-liða úrslit HM og að stórstjarnan Neymar geti tekið þátt í þeirri viðureign.

Neymar er þrítugur að aldri en hann var ekki með á æfingu á fimmtudag fyrir leik gegn Kamerún í dag.

Brasilía er komið í 16-liða úrslitin og mun spila sinn leik á mánudaginn næsta.

Neymar er að jafna sig af ökklameiðslum en útlit er fyrir að hann gæti verið nothæfur í næstu umferð keppninnar.

Það væri gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Brasilíu en Neymar er talinn vera einn af bestu leikmönnum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Valur fær til sín annan ungan leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt
433Sport
Í gær

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi
433Sport
Í gær

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings