fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndband úr búningsklefanum vekur heimsathygli – Sjáðu hverju sá skrautlegi tók upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez átti frábæran leik og var ein af hetjum Argentínu sem varð heimsmeistari í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Katar.

Staðan eftir venjulegan leiktíma í gær var 2-2 og var hún 3-3 eftir framlengingu. Argentína hafði svo betur í vítaspyrnukeppni.

Martinez, sem er markvörður Aston Villa, bjargaði Argentínumönnum í lok framlengingar með frábærri vörslu og var svo hetjan í vítaspyrnukeppninni.

Martinez lék á als oddi eftir leik. Hér er hann með gullhanskann sem hann hlaut fyrir að vera besti markvörður mótsins. Getty Images

Eftir leik fór Martinez einnig á kostum og inni í búningsklefa.

Þar stjórnaði kappinn söngvum og bað meðal annars um mínútu þögn fyrir Kylian Mbappe, stjörnu Frakka sem skoraði þrennu í gær.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona