fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Kristján steinhissa á ummælum Benedikts og segir – „Það er ástæða fyrir því að þú ert blaðamaður en ekki hagfræðingur“

433
Sunnudaginn 18. desember 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

Í þættinum var karlalið Breiðabliks til umræðu en það hefur heldur betur styrkt sig fyrir komandi titilvörn næsta sumars þó enn sé langt í tímabil.

Benedikt sagði lið Blika vera það dýrasta í deildinni en Kristján var ekki alveg sammála.

„Það er ástæða fyrir því að þú ert blaðamaður en ekki hagfræðingur,“ sagði hann léttur.

„Þetta er yfirlýsing. Þessir sex leikmenn geta allir komist í byrjunarliðið.“

Hörður tók til máls en hann er hrifinn af þessari stefnu Blika, að klára leikmannakaup snemma.

„Þetta er vel gert hjá Blikum og vel skipulagt. Þeir fara með ákveðin nöfn í huga inn á markaðinn og landa þeim.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“
433Sport
Í gær

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Arteta og Rashford voru bestir

Arteta og Rashford voru bestir
433Sport
Í gær

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið