fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Messi byrjaði ömurlega og var rekinn af velli eftir 40 sekúndur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi gæti spilað sinn síðasta leik fyrir Argentínu á morgun er liðið mætir Frakklandi á HM í Katar.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Messi er 35 ára gamall og hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að hætta.

Vegna þess eru ýmsir miðlar að rifja upp fyrsta leik Messi fyrir Argentínu sem var spilaður fyrir 17 árum síðan.

Messi átti ömurlegan fyrsta leik fyrir þjóð sína en hann var rekinn af velli eftir aðeins 40 sekúndur.

Messi fékk beint rautt spjald fyrir að slá leikmann Ungverjalands í vináttuleik.

Síðan þá hefur Messi aldrei horft til baka og hefur skorað 112 landsliðsmörk í 194 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu