fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Dagur Austmann í Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Austmann Hilmarsson er búinn að skrifa undir samning við Grindavík í næst efstu deild.

Þetta kemur fram í dag en Dagur er fæddur árið 1998 og var áður á mála hjá Leikni Reykjavík.

Dagur spilaði 23 leiki fyrir Leikni í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og var mikilvægur hluti af liðinu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður mun nú reyna fyrir sér á nýju sviði en Grindavík ætlar sér upp í efstu deild.

Grindavík hefur styrkt sig verulega síðustu vikur en Dagur gerir samning til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni