fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Annar Mbappe byrjaður að vekja athygli – Spilaði með stjörnunum 15 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 21:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er annar ‘Mbappe’ að vekja athygli í Evrópuboltanum en það er hinn 15 ára gamli Ethan Mbappe.

Ethan er bróðir Kylian Mbappe sem hefur í dágóðan tíma verið einn besti sóknarmaður heims.

Kylian er af mörgum talinn sá besti í dag og mun spila úrslitaleik HM í Katar fyrir franska landsliðið á morgun.

Ethan er aðeins 15 ára gamall en hann kom við sögu er PSG spilaði vináttuleik gegn Paris FC.

Mbappe var settur inná í hálfleik fyrir PSG sem hafði betur að lokum með tveimur mörkum gegn einu.

Það voru nokkrar stjörnur í liði PSG en nefna má Sergio Ramos, Juan Bernat, Renato Sanches og Marco Verratti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona