fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þögnin frá Ronaldo vekur athygli eftir að Santos hætti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leiðir hóp leikmanna Portúgals sem þakka Fernando Santos ekki fyrir starf hans sem þjálfara Portúgals.

Santos er hættur sem þjálfari Portúgals en liðið vann Evrópumótið undir hans stjórn.

A Bola tekur þetta saman en Ronaldo og Santos skildu ekki í góðu en Ronaldo endaði á bekknum á HM í Katar.

Ronaldo ásamt Diogo Costa, Jose Sa, Diogo Dalot, Antonio Silva, Joao Palhinha, Ruben Neves, Ricardo Horta og Rafael Leao hafa ekki þakkað Santos fyrir á samfélagsmiðlum.

Ronaldo er 37 ára gamall en hann er án félags þessa dagana og skoðar næstu skref á ferli sínum. Hann hefur boðað það að halda áfram að gefa kost á sér í landsliðið.

Portúgal féll úr leik í átta liða úrslitum á HM gegn Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands