fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þögnin frá Ronaldo vekur athygli eftir að Santos hætti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leiðir hóp leikmanna Portúgals sem þakka Fernando Santos ekki fyrir starf hans sem þjálfara Portúgals.

Santos er hættur sem þjálfari Portúgals en liðið vann Evrópumótið undir hans stjórn.

A Bola tekur þetta saman en Ronaldo og Santos skildu ekki í góðu en Ronaldo endaði á bekknum á HM í Katar.

Ronaldo ásamt Diogo Costa, Jose Sa, Diogo Dalot, Antonio Silva, Joao Palhinha, Ruben Neves, Ricardo Horta og Rafael Leao hafa ekki þakkað Santos fyrir á samfélagsmiðlum.

Ronaldo er 37 ára gamall en hann er án félags þessa dagana og skoðar næstu skref á ferli sínum. Hann hefur boðað það að halda áfram að gefa kost á sér í landsliðið.

Portúgal féll úr leik í átta liða úrslitum á HM gegn Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona