fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Byrjaður að æfa eftir árásina óhugnanlegu

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Mari, leikmaður Monza, er mættur aftur til æfinga hjá félaginu eftir hrottalega árás sem átti sér stað fyrr á árinu.

Mari var stunginn í verslunarmiðstöð á Ítalíu og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð. Atvikið átti sér stað í október.

Mari staðfesti það sjálfur í gær að hann væri snúinn aftur til æfinga sem eru gleðifréttir fyrir Monza sem leikur í Serie A.

Einn aðili lét lífið í árásinni og voru fimm aðrir særðir og er búið að handtaka einn mann vegna málsins.

Mari mun vonast til þess að verða klár í slaginn er Monza spilar gegn Fiorentina þann 4. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“