fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Byrjaður að æfa eftir árásina óhugnanlegu

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Mari, leikmaður Monza, er mættur aftur til æfinga hjá félaginu eftir hrottalega árás sem átti sér stað fyrr á árinu.

Mari var stunginn í verslunarmiðstöð á Ítalíu og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð. Atvikið átti sér stað í október.

Mari staðfesti það sjálfur í gær að hann væri snúinn aftur til æfinga sem eru gleðifréttir fyrir Monza sem leikur í Serie A.

Einn aðili lét lífið í árásinni og voru fimm aðrir særðir og er búið að handtaka einn mann vegna málsins.

Mari mun vonast til þess að verða klár í slaginn er Monza spilar gegn Fiorentina þann 4. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið