fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Benfica setur verðmiða á Ramos

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goncalo Ramos skaust fram á sjónvarsviðið þegar hann skoraði þrennu fyrir Portúgal í 6-1 sigri á Sviss á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Framherjinn kom inn í byrjunarlið Portúgala fyrir Cristiano Ronaldo og greip heldur betur tækifærið.

Hinn 21 árs gamli Ramos er á mála hjá Benfica í heimalandinu en hefur vakið athygli stærri félaga eftir frammistöðu sína.

Nú segir Fabrizio Romano frá því að portúgalska félagið vilji 60 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Á þessari leiktíð hefur Ramos skorað níu mörk í ellefu leikjum í portúgölsku úrvalsdeildinni.

Það er líklega tímaspursmál hvenær Ramos yfirgefur Benfica. Hann er samningsbundinn til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“