fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Verður neyddur í að æfa með krökkunum ef hann fer ekki í janúar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Everton, hefur engan áhuga á að nota sóknarmanninn Salonmon Rondon meira á þessu tímabili.

Frá þessu greina enskir miðlar en Lampard mun gera allt til að losna við Rondon í janúarglugganum.

Hann mun fara svo langt og neyða Rondon í að æfa með varaliði Everton og senda þar skýr skilaboð.

Rondon er 33 ára gamall en hann verður ekki með Everton sem spilar gegn Wolves þann 26. desember.

Rondon hefur ekki staðist væntingar síðan hann kom til Liverpool borgar en hann var fenginn til liðsins af Rafael Benitez sem var svo rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni