fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enn ein U-beygjan hjá stjörnuparinu – Fríið gekk ekki vel

433
Fimmtudaginn 15. desember 2022 13:01

Wanda Nara og Mauro Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Wanda Nara og knattspyrnumaðurinn Mauro Icardi eru hætt saman á nýjan leik.

Parið virtist byrja aftur saman síðla hausts eftir fremur stormasöm sambandsslit. Fóru þau saman til Maldíveyja þar sem þau ætluðu að reyna að láta hjónabandið ganga upp.

Nú hefur Wanda hins vegar greint frá því að það hafi ekki tekist þrátt fyrir góða tilraun.

Wanda og Icardi byrjuðu saman árði 2014. Samband þeirra hefur verið stormasamt og hafa reglulega birst fréttir af því að það hangi á bláþræði.

Framherjinn gekk í raðir Galatasaray í lok sumars. Hann kom á láni frá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Wanda hefur einnig verið umboðsmaður Icardi. Það var hins vegar greint frá því eftir fyrri sambandsslit þeirra að hann hafi látið hana fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“