fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kahn: Manuel Neuer hlustar aldrei á neinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer mun ekki spila meira á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir HM í Katar.

Neuer lék með þýska landsliðinu á HM sem féll úr leik í riðlakeppninni en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern, segir að Neuer hafi verið varaðu við því að það væri hættulegt að skíða á þessum tímapunkti.

Neuer er þó ekki vanur að hlusta á aðra að sögn Kahn sem varð til þess að hann verður ekki meira með í vetur.

,,Manuel ákvað að taka sér smá frí eftir mótið. Hann þurfti á hvíld að halda eftir mikið stress. Hann er mikill áhugamaður um skíði og skellti sér þangað,“ sagði Kahn.

,,Ég veit að hann var varaður vuið því að það væri ekki mikill snjór og að steinar væru á brautinni og að þetta væri hættulegt. Ég veit líka að Neuer hlustar aldrei á neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot