fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
433Sport

Íslandsmeistararnir fá framherja frá Færeyjum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 09:58

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Klæmint Andrasson er genginn í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Félagið staðfestir þetta.

Félögin hafa gert með sér samkomulag um að færeyski framherjinn Klæmint Andrasson Olsen muni leika með Breiðabliki á komandi keppnistímabili 2023. Klæmint kemur til Breiðabliks á eins árs lánssamningi.

Klæmint hefur leikið 363 leiki fyrir NSI og skorað í þeim 242 mörk.

Einnig hefur Klæmint verið fastamaður í færeyska landsliðinu og skorað 10 mörk í 54 leikjum fyrir Færeyjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Æfði ekki í dag í skugga sögusagna

Æfði ekki í dag í skugga sögusagna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael Egill heldur til Venezia

Mikael Egill heldur til Venezia
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Shakira verður allt annað en sátt með nýjasta athæfi Pique

Shakira verður allt annað en sátt með nýjasta athæfi Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag brjálaðist út í eigin leikmann í gær – Ástæðan opinberuð

Ten Hag brjálaðist út í eigin leikmann í gær – Ástæðan opinberuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru verðmætustu félögin – Manchester United langefst

Þetta eru verðmætustu félögin – Manchester United langefst
433Sport
Í gær

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“
433Sport
Í gær

Einn sá besti furðu lostinn yfir hæfileikum Bale á nýju sviði – „Er bara ekki sann­gjarnt“

Einn sá besti furðu lostinn yfir hæfileikum Bale á nýju sviði – „Er bara ekki sann­gjarnt“