fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Íslandsmeistararnir fá framherja frá Færeyjum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 09:58

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Klæmint Andrasson er genginn í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Félagið staðfestir þetta.

Félögin hafa gert með sér samkomulag um að færeyski framherjinn Klæmint Andrasson Olsen muni leika með Breiðabliki á komandi keppnistímabili 2023. Klæmint kemur til Breiðabliks á eins árs lánssamningi.

Klæmint hefur leikið 363 leiki fyrir NSI og skorað í þeim 242 mörk.

Einnig hefur Klæmint verið fastamaður í færeyska landsliðinu og skorað 10 mörk í 54 leikjum fyrir Færeyjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu