fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Broja frá út tímabilið – Chelsea leitar að sóknarmanni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 15:50

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Broja framherji Chelsea verður frá út tímabilið eftir að hafa slitið krossbönd. Hann þarf að fara í aðgerð.

Hinn 21 árs gamli Broja gerði vel á láni hjá Southampton á síðustu leiktíð en hefur verið í aukahlutverki hjá Chelsea á þessari leiktíð.

Chelsea var að íhuga að versla sóknarmann áður en fréttirnar af Broja bárust en nú er nokkuð ljóst að af því verður.

Broja vonast til þess að vera klár í upphafi næstu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri