fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Látinn aðeins 22 ára gamall – Í beinni útsendingu þegar hann fékk skelfilegu tíðindin

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Balanta, 22 ára kólumbískur knattspyrnumaður, er látinn aðeins 22 ára gamall.

Hann var á mála hjá Atletico Tucuman í Argentínu. Félagið staðfestir tíðindin með tilkynningu.

Hann var á æfingu með liði sínu þegar hann hneig niður. Endurlífgunartilraunir báru engan árangur.

Balanta þótti á sínum tíma mikið efni. Hann átti að baki leiki fyrir yngi landslið Kólumbíu.

Sergio Aguero, fyrrum leikmaður Manchester City, Barcelona og fleiri liða, var í beinni útsendingu á Twitch þegar hann heyrði fréttirnar skelfilegu af Balanta.

Sjálfur þurfti Aguero, sem lék á ferli sínum með argentíska landsliðinu, að hætta knattspyrnuiðkun í fyrra vegna hjartavandamála. Þá var hann nýlega genginn til liðs við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“
433Sport
Í gær

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham