fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Vafasöm tilraun hans í gær fór skelfilega úrskeiðis

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayan Cherki átti ansi vandræðalega tilraun á vítapunktinum fyrir Lyon í leik gegn Arsenal í gær.

Liðin mættust á æfingamóti í Dúbaí og vann Arsenal 3-0. Mörkin skoruðu þeir Gabriel, Eddie Nketiah og Fabio Vieira.

Eftir leik var farið í vítaspyrnukeppni upp á auakstig. Hana vann Arsenal.

Cherki fór á punktinn fyrir Lyon í einni spyrnunni en klikkaði all svakalega. Panenka-spyrna hans fór úrskeiðis og sá Karl Hein í marki Arsenal við honum.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur