Wolfsburg styrkti stöðu sína á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með nokkuð þægilegum 4-2 sigri á Roma í gær.
Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir gerði annað mark Wolfsburg í leiknum.
Með sigrinum er Wolfsburg komið með tíu stig á toppi riðilsins, þremur stigum á undan Roma. Liðið er svo gott sem komið upp úr riðlinum.
Hér að neðan má sjá laglega afgreiðslu Sveindísar í leiknum.
Sveindís Jane Jónsdóttir DOUBLES Wolfsburg's lead with a fine finish 💚#UWCL LIVE NOW ⬇️
🇬🇧 🎙 👉 https://t.co/JVYwylw4wv
🇩🇪 🎙 👉 https://t.co/qcuB8LNhlg
🇮🇹 🎙 👉 https://t.co/EsoaILXf3k pic.twitter.com/rqyIkqOpHM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2022