fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu fögnuðinn þegar Brasilía datt úr leik á HM – Myndbandið talar sínu máli

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía er nokkuð óvænt úr leik á HM í Katar eftir tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í kvöld.

Leikurinn var heilt yfir enginn frábær skemmtun en Brassarnir voru í góðri stöðu í framlengingu.

Neymar kom liðinu yfir áður en Króatarnir jöfnuðu metin er þrjár mínútur voru eftir.

Í vítakeppninni sjálfri höfðu þeir króatísku betur sem kemur á óvart en Brassarnir voru fyrir leik taldir á meðal þeirra sigurstranglegustu á mótinu.

Stuðningsmenn Argentínu höfðu ekkert lítið gaman að úrslitunum en liðið spilar klukkan 19:00 við Holland.

Sigurliðið í þeim leik þarf nú ekki að mæta Brössum og spilar þess í stað við Króatíu í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“